Eftirlit innborgana

Breytt Thu, 26 Sep, 2019 kl 2:00 PM

Best er að nálgast handvirkar innborganir á kerfisbundinn hátt og fylgjast náið með því að búið sé að afgreiða allar innborganir rétt. Sérstakt viðmót er í Manor sem sjá má undir "Innborganir" í vinstri valmynd.


save image


Þar má sjá þessa hnappa sem gegna hver um sig tilteknu hlutverki.

  1. Bíða ráðstöfunar
    Hér má sjá þær innborganir sem búið er að skrá á mál en eftir á að ráðstafa.

  2. Bíða skila
    Hér má sjá þær innborganir sem búið er að ráðstafa en enn á eftir að skila því til kröfuhafa sem ráðstöfunin tilgreindi.

  3. Skilað
    Hér er svo listi yfir innborganir sem búið er skila til kröfuhafa og þar með klára að fullu.


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina