Að loka aðgangi notanda á þjónustuvef

Breytt Tue, 19 Apr, 2022 kl 2:41 PM

Mjög einfalt er að loka aðgangi notanda á þjónustuvef. Þú ferð í Kerfisstjórn -> Þjónustuvefur. Þar finnurður notandann sem þú vilt gera óvirkan og smellir á hann. Hér er jafnframt hægt að sjá í sér dálki hvaða notendur eru með virkan aðgang.



Þá kemur upp viðmót til þess að stilla aðgang viðkomandi. Þar er hægt að velja hvort aðgangur sé virkur eða ekki.



Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina