Hægt er að gera ýmsar aðgerðir í málalista sem hafa áhrif á öll valin mál. Farið er í Mál í vinstri valmynd og svo hakað við þau öll þau mál sem á að eiga við.
Um leið og hakað er við birtast hnappar ti þess að framkvæma magnaðgerð á völdum málum.
- Opna: Opna valin mál í einni aðgerð.
- Loka: Loka völdum málum í einni aðgerð.
- Eyða: Eyða völdum málum í einni aðgerð.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina