Að bjóða notendum inn á þjónustuvefinn

Breytt Tue, 19 Apr, 2022 kl 2:37 PM

Þú getur boðið hvaða einstaklingi sem er að tengjast þjónustuvefnum. Þú ferð í Kerfisstjórn -> Þjónustuvefur og smellir þar á Nýr notandi. Þá kemur upp viðmót til þess að skrá upplýsingar um viðkomandi.




Þá kemur upp viðmót til þess að skrá inn frekari upplýsingar.





Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem eru merktir með * rauðri stjörnu.


Nafn

  • Hver notandi verður að hafa nafn. Aðgerðir í þjónustuvef eru skráðar á hvern notanda.


Netfang

  • Notendur tengjast vefnum með því að gefa upp netfang. Þegar þú stofnar notanda fær hann sendan tölvupóst með tengli til þess að velja sér lykilorð.


Tungumál

  • Þú getur stýrt tungumálið í viðmóti notandans. Hægt er að velja íslensku eða ensku.


Viðskiptavinir

  • Þú velur hvaða viðskiptavini þessi notandi má sjá. Hann sér öll opin mál þess viðskiptavinar sem þú velur.


Þegar búið er að skrá allar upplýsingar er smellt á Stofna notanda.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina