Ferill kröfu

Breytt Thu, 26 Sep, 2019 kl 1:58 PM

Þar sem bankatenging er til staðar og kröfur eru sóttar með sjálfvirkum hætti gildir þessi ferill kröfu ef skuldari lendir í vanskilum.


  1. Kröfuhafi gefur út sölureikning í bókhaldskerfi og stofnar um leið kröfu.
  2. Kröfuhafi sendir kröfuna rafrænt til viðskiptabanka síns.
  3. Bankinn stofnar kröfuna í innheimtukerfi bankanna.
  4. Skuldari sér kröfuna í sínum netbanka.
  5. Krafan fellur á eindaga.
  6. Innheimtuaðili sér kröfuna í Manor Collect.
  7. Innheimtuaðili sendir bréf og bætir kostnaði á kröfuna í bankakerfinu.
  8. Skuldari greiðir kröfu í heild sinni.
  9. Bankinn skiptir greiðslu á milli kröfuhafa og innheimtuaðila.
  10. Málinu lokið.


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina