Manor er með tilbúnar tengingar við þrjá banka. Það þýðir að um leið og innheimtuaðili hefur gengið frá nauðsynlegum pappírum gagnvart bankanum getur hann tengt Manor Collect við kerfi bankans.
Þeir bankar sem eru með tengingu við Manor eru.
- Íslandsbanki
- Arion banki
- Landsbankinn
Aðrir bankar eða sparisjóðir eru ekki studdir.