Að stilla tímaeiningu

Breytt Wed, 2 Okt, 2019 kl 2:55 PM

Í Manor er sjálfgefið að tímaeining í grafísku viðmóti sé 15 mínútur. Það þýðir að þegar tímaskráningar eru teiknaðar með músinni þá hleypur skráningin á 15 mínútna hlutum. Minnsta færsla er 15 mínútur, svo 30 mínútur, svo 45 mínútur o.s.frv. 




Það er mjög einfalt að stilla þessa einingu. Í Bretlandi er t.d. krafa gerð um 6 mínútna einingar.


Til þess að stilla tímaeiningu er farið í "Kerfisstjórn" og þar í "Stillingar"


save image


Þar skal svo finna svæðið "tímaeining" og smella á "Breyta" hnappinn.


save image


Alltaf má breyta minnstu tímaeiningu síðar ef vill.


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina