Að skrá sérkjör á mál

Breytt Tue, 19 Apr, 2022 kl 12:28 PM

Það er einfalt að stilla sérkjör á tiltekið mál í Manor. Ef sérkjör eru skilgreind þá gilda þau fram yfir það sem tilgreint er í almennri verðskrá og sérkjör viðskiptavinar ef einhver eru. Til þess að skrá sérkjör á viðskiptavin er farið í Mál og svo í viðkomandi mál.



Þar er smellt á hnapinn Kjör og þá opnast viðmót til að skrá sérverð á þetta mál.




Tökum hér dæmi um Vinnutaxtann Guðrún Pétursdóttir sem búið er að skilgreina í almennri verðskrá. Hér sést að listaverð á þeirri vinnu er 34.000 kr. Því næst er búið að skilgreina sérkjör á þennan viðskiptavin 20.000 kr og auk þess 10% afslátt. Hér er því svo bætt við að í þessu máli eingöngu eigi verð að vera 15.000 kr og að afsláttur því til viðbótar sé 20%. Það skilar lokaverði 12.000 kr.


Sérkjörin munu gilda fyrir allar tímafærslur sem Guðrún Pétursdóttir skráir á þetta tiltekna mál einöngu. Sé þessum sérkjörum málsins breytt síðar mun það hafa áhrif á allar óskuldfærðar tímafærslur í málinu á þeim tíðspunkti



Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina