Atburðir kröfu

Breytt Thu, 26 Sep, 2019 kl 1:53 PM

Hægt er að skrá atburði inn á kröfur sem varða kröfuna. Þetta geta verið hvaða atburðir sem er, allt frá mætingum yfir í fundi eða áminningar.


Að skrá atburð er einfalt. Þú ferð í kröfu og smellir þar á "bæta við".



Í listanum velur þú svo „Atburður“. Þá kemur upp viðmót til þess að skrá atburðinn. Þegar skráningu er lokið sést atburðurinn á tímalínu.



Atburðir sjást allir á forsíðu yfirliti í lista yfir næstu atburði og birtast þar til jafns við atburði í stefnum og öðrum málsskjölum.



Sjá notendur á þjónustuvef alla atburði?

Já. Þeir sjá atburði með sama hætti og innheimtuaðili.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina