Áður en hafist er handa við að sækja bókhaldsgögn í Manor skiptir miklu að setja upp réttar forsendur svo að þau skjöl sem búin eru til fyrir bókhald innihaldi réttar upplýsingar. Ekki er hægt að sækja bókhaldsgögn í Manor nema ljúka þessum skrefum. Það sem þarf að stilla sérstaklega er eftirfarandi.


Bókhaldslyklar

  • Bankareikningur í Íslandsbanka.
  • Bankareikningur í Landsbankanum.
  • Bankareikningur í Arion banka.


Vörunúmer

  • Innheimtuþóknun (sölutekjur).
  • VSK (handfærður).


Innheimtuaðilar senda þessar upplýsingar til tengiliðs hjá Manor sem sér um að setja þær upp í Manor Collect.