Að virkja ytra máls- eða verknúmer

Breytt Wed, 20 Apr, 2022 kl 4:27 PM

Það er einfalt að virkja ytra máls- eða verknúmer en sá reitur er opinn og hægt að skrá hvað sem er í hann. Þessi möguleiki nýtist þar sem önnur kerfi eru nýtt samhliða, svo sem geymslukerfi fyrir áþreyfanleg skjöl þar sem hvert mál fær kassanúmer, sérstök málsnúmer hjá opinberum aðilum o.s.frv. 


Til þess að virkja ytra málsnumer þarf að fara í Kerfisstjórn -> Stillingar -> Málaskrá



Þar má í senn virkja ytra málsnúmer og gefa því viðeigandi nafn.




Þegar búið er að virkja ytra málsnúmer þá er nýr reitur sýnilegur við hvert mál/verk.




Reiturinn er jafnframt sýnilegur í öllum málatöflum sem nýr dálkur.





Það er hægt að leita eftir ytra málsnúmer í öllum leitarmöguleikum Manor.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina